Náttúran flæðir inn úr öllum áttum

Lögmaðurinn Hildur Sólveig Pétursdóttir og verkfræðingurinn Agni Ásgeirsson byggðu sumarbústaðinn Sólfaxa í Biskupstungum fyrir tíu árum síðan en þau vildu að bústaðurinn gæti rúmað fjölskylduna til framtíðar. Landið var áður í eigu móður Hildar en amma hennar og afi voru áður með búskap á jörðinni. Nú eiga ættmennin sumarbústaði á holtinu og reka þar gufufélag sem stendur fyrir ýmsum skemmtilegum viðburðum. Við litum í heimsókn í þessa einstöku eign í íslensku veðri og vindum en bústaðurinn stendur það allt af sér.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.