Notalegt fyrir norðan hjá Svönu

Fyrr í sumar gafst okkur tækifæri til að kíkja norður og heimsækja Svönu Símonardóttur sem býr við Stórholt á Akureyri ásamt eiginmanni sínum, Ríkarði Svavari Axelssyni, og tveimur af sex börnum þeirra. Svana er sérlega mikill fagurkeri og elskar að nostra við umhverfi sitt. Það leynir sér ekki þegar inn á heimilið er komið að atriði númer eitt, tvö og þrjú hjá henni er að skapa notalegt og kósí andrúmsloft. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.