Ostabakki vinahópsins

Ostabakki hentar vel með Cosmopolitan kokteilnum á næstu blaðsíðu. Ostabakkar slá alltaf í gegn, þeir henta sem forréttur í veislu, sem létt máltíð og með drykk og spjalli með vinahópnum. Það besta við ostabakka er líka að það er engin ein regla sem gildir, veldu á bakkann það sem þú og þinn hópur elskið að borða. Ostar, sultur, salöt, pestó, ávextir, ber, rúsínur, hnetur, ólífur, kex, snittubrauð og álegg eru á meðal þess sem blanda má á bakkann og í alls konar skálar með. Uppskriftin er úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur á gotteri.is.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.