Páskar í faðmi fjölskyldunnar

Þórunn Högnadóttir, stílisti, sælkeri og fagurkeri, bauð í hið glæsilegasta matarboð þar sem páskaskreytingarnar fengu að njóta sín. Að þessu sinni var það nánasta fjölskyldan sem kom saman og var kjarngóð súpa með naan-brauði á boðstólum ásamt súkkulaðidraumi í eftirrétt. Skreytingarnar eru stór hluti af hverju boði og sýnir Þórunn okkur hér hvað hægt er að gera til að skapa ógleymanlega stemmningu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.