Fjölþjóðleg og framúrskarandi matargerð í London

Anna Jia býr og starfar í London ásamt eiginmanni sínum, Mikey Wilkes, og þriggja ára dóttur þeirra, Lily Björk. Anna er ævintýragjörn og hefur meðal annars starfað sem fyrirsæta, lært við Peking-háskóla í Kína og klárað rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún uppfyllti langþráðan draum og lærði konditorinn (f. pâtisserie) við Le Cordon Bleu í London eftir að hafa komist í úrslitakeppni um skólastyrk og hlaut þjálfun á The Ritz. Nú hefur hún sest aftur við skrifborðið og nýtur fjölskyldulífsins í borginni og þess fjölbreytta úrvals sem London hefur upp á að bjóða fyrir sælkera.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.