Perlað af Krafti í Mosfellsbæ

Kraftur mun perla með Aftureldingu og Mosfellingum þriðjudaginn 23. ágúst frá kl. 17-20 í Hlégarði í tilefni af Bæjarhátíð Mosfellbæjar. Perlað verður nýtt Lífið er núna-armband sem fór í sölu 16. maí en armbandið verður selt í takmörkuðu upplagi. Öll armböndin eru perluð í sjálfboðavinnu og því mikil hugsjón bak við hvert armband. Allur ágóði af sölu armbandanna rennur til Krafts – en einnig verður hægt að kaupa armböndin á staðnum. Upplýsingar: kraftur.org.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.