Plönturíki og sjarmerandi samsetning húsgagna

Í líflegri og bjartri íbúð í miðbænum býr Sóley Þöll Bjarnadóttir, verslunarstjóri Spúútnik í Kringlunni og plötusnúður í hjáverkum. Hún er ung að aldri og þetta eru hennar fyrstu íbúðarkaup. Íbúðin er um 77 fermetrar að stærð og húsið var byggt árið 1935 í anda húsagerðar þess tíma. Hún fékk afhent um mitt síðasta ár og hefur nú komið sér vel fyrir en hér er að finna fallega hönnun í bland við gersemar af nytjamörkuðum og ótal mismunandi plöntur. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.