Líta á heimilið sem tónverk

Við heimsóttum fallega íbúð í Hlíðunum sem býr yfir miklum sjarma. Hérna búa þau Folda Guðlaugsdóttir, matreiðslumaður og háskólanemi, og Guðmundur Andri Hjálmarsson þúsundþjalasmiður ásamt drengjunum þeirra tveimur, Kára Hrafni, 6 ára, og Úlfi Breka, 3 ára. Andrúmsloftið á heimilinu er afslappað og notalegt og eilítil rómantík svífur yfir vötnum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.