Pönnukökurnar hennar mömmu

Anna Bára Pétursdóttir, 75 ára amma og langamma, var uppalin á Gilsstöðum í Hrútafirði og gekk í Húsmæðraskólann á Blöndósi. Anna starfaði lengi vel á leikskóla og hefur bakað ófáar pönnukökur fyrir gesti í gegnum tíðina. Hún á sex barnabörn og tvö barnabarnabörn sem koma reglulega í pönnukökur og kaffi en uppskriftina kann hún utan að og fer leikandi með baksturinn sem fer eftir tilfinningu frekar
en nokkuð annað.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.