Rithöfundar færa fórnir  

Fréttir af því að vopnaður maður hafi ruðst upp á svið í the Chautauqua Institution í New York og stungið rithöfundinn Salman Rushdie fóru eins og eldur í sinu um heimsbyggðina. Til allrar lukku virðist hann ætla að lifa þessa fólskulegu árás af en í ellefu ár neyddist Salman til að lifa í felum eftir útkomu bókarinnar Söngvar Satans.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.