Seríur, kertaljós og ilmurinn af nýbökuðum smákökum

Nýverið heimsóttum við Benediktu Eik Eiríksdóttur sem býr í snoturri íbúð í Háaleitishverfi. Heimili hennar var komið í hátíðarbúning þegar við litum við en hún er ein þeirra sem kýs látlaust jólaskraut og leggur áherslu á að lágmarka allt jólastress og tilstand í desember. Hún minnir á að hátíðirnar eiga að snúast um notalegar stundir í faðmi fjölskyldunnar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.