Sjávarpakkhúsið – Sjór, saga og sælkeramatur úr Breiðafirði

Sara Hjörleifsdóttir eigandi Sjávarpakkhússins tók á móti okkur. Hún bar fram tvo rétti og kokteil en réttirnir eiga það sameiginlegt að hafa sterka tengingu við náttúruna í nærumhverfinu. Veitingastaðurinn leggur upp með einfaldan matseðil þar sem sjávarfang úr Breiðafirði leikur aðalhlutverk.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.