„Sjórinn er nefnilega gjarnan eins og skapið manns

Kristín Jórunn Hjartardóttir byrjaði að stunda sjósund fyrir einum sjö árum síðan þá 55 ára. Fjórum áður síðar ákvað hún að gera eitthvað skemmtilegt í tilefni af sextugsafmæli sínu, setja sér markmið, og úr varð að synda á 60 mismunandi stöðum allt í kringum landið, á einum stað fyrir hvert ár. Kristín ætlaði upphaflega aldrei í sjóinn, en segir sjósundið gjarnan verða að einskonar fíkn og sé allra meina bót.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.