Sjósund bætir hressir og kætir

Hefur þig langað að prófa sjósund, en veist ekki hvernig þú átt að byrja? Sjósundsnámskeið Ernu gæti verið fyrir þig. Námskeiðin verða byggð á „villisundi“, sem þýðir að farið er í sjóinn á stöðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu þar sem engin eiginleg búningsaðstaða er til staðar eða heitir pottar. En þessi aðferð er hollari fyrir líkamann en að fara beint í hita og er mest notuð af sjósundsfólki í heiminum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.