Skógarganga – Esjuhlíðar 

Fimmtudaginn 15. september kl. 18 verður boðið upp á skógargöngu í Esjuhlíðum. Gangan er auðveld ganga í tvær til þrjár klst. og er þátttaka ókeypis. Esjan er afar vinsælt útivistarsvæði og undanfarin ár hefur Skógræktarfélagið byggt upp stígakerfi í Esjuhlíðum. Hópurinn hittist við Esjustofu þaðan sem er gengin fjölbreytt leið um þéttan skóg og opin svæði.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.