Skyndikynni á tímum kórónuveirunnar

Í samkomubanni er ekki gott að vera einhleypur. Þegar við bætast aðrar hömlur sóttvarnaaðgerða eins og grímuskylda, tveggja metra regla, lokanir líkamsræktarstöðva og annarra staða þar sem fólk hittist gætu margir talið sér allar bjargir bannaðar en með ofurlitlum skammti af ímyndunarafli og dirfsku er hægt að iðka spennandi kynlíf í fjarlægð.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.