Spennt að sjá konur taka meira pláss og verða meira og meira uppáhalds 

Hanna Björk Valsdóttir er heimildamyndaframleiðandi og leikstjóri með MA í fjölmiðlun, menningu og samskiptum frá NYU og BA í enskum bókmenntum frá Háskóla Íslands. Hanna hefur sem framleiðandi tvisvar hlotið Íslensku kvikmyndaverðlaunin fyrir bestu heimildarmyndina, árið 2010 fyrir Draumalandið og árið 2014 fyrir Laxárbændur. Draumalandið var frumsýnt í kvikmyndakeppni hjá IDFA og á heimildarmet í aðsókn í íslenskt kvikmyndahús. Árið 2015 stofnaði hún eigið framleiðslufyrirtæki, Akkeri Films, með það að markmiði að framleiða og samframleiða skapandi heimildarmyndir til alþjóðlegrar útgáfu. Fyrstu verkefni Akkeri Films er DIVE: Rituals in water eftir Elínu Hansdóttur, Önnu Rún Tryggvadóttur og Hönnu Björk sem kom út árið 2019 og The Last Autumn eftir Yrsu Roca Fannberg var frumsýnd í Karlovy Vary árið 2019. Litla Afríka (vinnutitill) eftir Hönnu Björk er í framleiðslu ásamt nokkrum öðrum verkefnum sem eru á þróunarstigi. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.