Tímasóun að flokka dót sem verður aldrei notað

Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er eigandi fyrirtækisins Heima & skipulag sem sérhæfir sig m.a. í því að aðstoða fólk við að koma skipulagi á heimilið. Mínimalískur lífsstíll og skipulag hefur alltaf heillað hana og hefur áhuginn aukist með árunum, sérstaklega eftir að hún eignaðist börn en þá tók hún skipulagið á eigin heimili markvisst í gegn. Fyrir tveimur árum síðan ákvað hún svo að nýta þennan áhuga sinn og þekkingu í að stofna fyrirtæki og einbeita sér að því að aðstoða annað fólk við að skipuleggja sig betur. Hún segir kosti þess að lágmarka áreitið sem fylgir því að eiga of mikið af hlutum vera óteljandi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.