Stökkar kjúklingabaunir með kínóa og sumac-vínagrettu

Bragðið af sumac-vínagrettunni einkennir þetta salat en kryddið er gert úr þurrkuðum, djúprauðum sumac-berjum sem eiga sér langa sögu í matargerð víða um heim. Kjúklingabaunirnar verða stökkar í ofninum. Dökkt kínóa passar mjög vel í salöt því það er grófara og heldur sér betur með kálinu heldur en það ljósa, þótt bæði virki vel.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.