Víntrend 2023 – „Reisling er fjölbreytt þrúga sem vínáhugafólk ætti að prófa á þessu ári.“

Styrmir Bjarki Smárason vín­sérfræðingur og veitingastjóri á Uppi Bar hefur fundið fyrir auknum áhuga á vínum frá Búrgúndarhéraði í Frakklandi og Piedmont­héraði á Ítalíu. Vínáhugamenn ættu að prófa Riesling á ný en þrúgan er afar fjölbreytt að sögn Styrmis.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.