Styrmir Bjarki Smárason vínsérfræðingur og veitingastjóri á Uppi Bar hefur fundið fyrir auknum áhuga á vínum frá Búrgúndarhéraði í Frakklandi og Piedmonthéraði á Ítalíu. Vínáhugamenn ættu að prófa Riesling á ný en þrúgan er afar fjölbreytt að sögn Styrmis.
Gestgjafinn
Víntrend 2023 – „Reisling er fjölbreytt þrúga sem vínáhugafólk ætti að prófa á þessu ári.“
