Stórbrotið útsýni í fallegri penthouse-íbúð

Í nýstárlegu hverfi í Urriðaholti býr þriggja manna fjölskylda, María Rós, Sindri og Sól. María er menntaður stærðfræðikennari og er sem stendur í fæðingarorlofi. Sindri er eigandi Ketchup Creative, sem er framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa. Heimili þeirra er staðsett á efstu hæð í fallegri penthouse-íbúð með stórbrotnu útsýni yfir Heiðmörkina. Hverfið hefur jafnt og þétt verið að byggjast upp og var húsið þeirra fullbyggt í lok árs 2019. Heimilið var komið í jólabúning þegar okkur bar að garði, fallegar mínimalískar skreytingar í takt við stíl þeirra beggja.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.