Studio Allsber – Hversdagsleikinn settur í hönnunarbúning 

Nú stendur yfir sýningin SUND í Hönnunarsafni Íslands en þar er farið yfir tímabilið frá sundvakningunni við upphaf 20. aldar til dagsins í dag. Baðmenning okkar Íslendinga hefur vakið athygli víða um heim og má segja að hafi mótað menningu okkar og samfélag. Fólk á öllum aldri, stærðum og gerðum hefur sameinast í ylvolgum laugum landsins nú í meira en öld en ótal svið hönnunar koma við sögu í sundlaugamenningunni hér á landi. Hönnunarsafnið fékk hönnuðina í Studio Allsber í samstarf við sig og eru þær nú með opna vinnustofu í safninu fram yfir HönnunarMars sem fer fram 4. – 8. maí.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.