Suðrænir straumar við íslenska sjávarsíðu

Thelma Björk Norðdahl, eigandi Blómahönnunar, og Kjartan Yeoman lögreglumaður hafa búið vel
um sig við sjávarsíðuna í Kópavoginum. Fjölskyldan stækkar ört og eiga þau nú von á lítilli stelpu saman en fyrir eiga þau synina Magnús Aldan, þriggja ára, og Elmar, fjögurra ára. Frá unga aldri hefur sjórinn
kallað á Thelmu og líður henni hvergi betur en við sjóinn. Birtan í íbúðinni, hvítu veggirnir, skeljarnar og
plönturnar gera það að verkum að það er ávallt bjart yfir heimilinu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.