Heilsa
„Gigt í æsku getur hamlað eðlilegum þroska og takmarkað hreyfigetu“
Hrönn Stefánsdóttir er nýkjörinn formaður Gigtarfélags Íslands, en áður starfaði hún rúmlega tuttugu ár...
Hvað gerist þegar líkaminn fær ekki hreyfingu?
Hreyfingarleysi er ekki bara slæmt fyrir heilsuna – heldur getur það beinlínis verið hættulegt. ...
„Engum er hollt að fara í megrun“
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Ólöf Guðný Geirsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild...
„Í góðu mataboði er félagsskapur númer eitt, tvö og þrjú“
Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og flestir kalla...
Nam jurtalækningar í nornakofa í Mexíkó
Líf Alexöndru Daggar Sigurðardóttur hefur sannarlega verið ævintýri líkast. Sautján ára hélt hún fyrst...
Stress þarf ekki að vera af hinu slæma
Umsjón: Guðrún Óla Jónsdóttir Stundum geta verkefnin í lífinu virst óyfirstíganleg en stress þarf...
Sambönd fólks eru ólík og því gott að muna að ekkert samband er fullkomið. Engin manneskja er nákvæmlega eins og við viljum hafa hana. Allir hafa sína kosti og galla.
Mikilvægur grunnur að heilbrigðu sambandi er traust. En hvernig skilgreinum við „traust“? Traust er...
Fimm góð heilsuráð frá Valdísi Helgu
Valdís Helga Þorgeirsdóttir er fyrirmynd margra þegar kemur að hreyfingu og heilsueflingu en hún...
Græna þruman
Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki GRÆNA ÞRUMAN4 stk. lítil græn epli, afhýdd200 g...
Strandblak á Íslandi „Vörum sterklega við því að það er mjög ánetjandi“
Draumur margra rættist loksins þegar inniaðstaða fyrir strandblak á Íslandi var gerð aðgengileg öllum....