,,Það er leyfilegt að syrgja í sér legið“

Guðrún Veiga

Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er móðir, mannfræðingur, förðunarfræðingur, lífskúnster, sælkeri og jólabarn en svo er hún líka einnar-konu-auglýsingastofa, eins og hún titlar sig sjálf. Guðrún Veiga er með um 31 þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlinum Instagram en þar kemur hún til dyranna eins og hún er klædd, hvort sem það er í tuttugu ára gömlum náttfötum sem hún tímir ekki að henda og hárið nývaknað, eða stórglæsileg í fagurgulu og skærgrænu með sanseraðan augnskugga og augnblýant svo skarpan að það er dáleiðandi. Guðrún Veiga er eins og við öll, og hún sýnir allar hliðar mannlífsins á sinn húmoríska og dillandi hátt.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.