Allir hafa sínar eigin jólahefðir og geta þær verið mjög mismunandi eftir heimilum, hvað þá löndum. Gaman er að sjá erlendar matarvenjur blandast við íslensku jólin og fengum við því þrjá einstaklinga sem eru ættaðir frá öðrum löndum til þess að reiða fram uppskriftir sem eru klassískar yfir hátíðarnar…