„Það eru engin kokteilboð í prestskapnum“

Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, er hreinskilin, forvitin, lífsglöð og opin með eigin áföll og erfiðleika í lífinu. Hún er ófeimin við að deila lífi sínu og reynslu, þar á meðal endaþarmskrabbameininu sjaldgæfa sem hálfgerð skömm hefur hvílt yfir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.