„Það fallega við lífið að við göngum ekki öll í takt“

Ómar Guðjónsson gítarleikari gaf nýlega út sína fimmtu sólóplötu, Ómar fortíðar. Á plötunni flytur hann þekkt lög frá árunum 1930 til 1960 á hljóðfærið fetilgítar. Ómar segir hljóðfærið einn af litunum í pallettu tónlistarinnar og segir það áhugavert og nauðsynlegt að kafa reglulega í nýjan hljóðheim og ný hljóðfæri.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.