„Þetta starf er mjög lifandi og fjölbreytt“

Alda Björk Larsen er í draumastarfi sælkerans en hún starfar sem markaðsstjóri Nóa Síríus. Starfið felst þó alls ekki í að bragða á afurðum fyrirtækisins allan daginn, heldur er starfið fjölbreytt, skemmtilegt og krefjandi eins og vera ber í stóru fyrirtæki. Vikan forvitnaðist um starf og áhugamál Öldu og fékk freistandi uppskriftir fyrir lesendur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.