Til fundar við gamla ástríðu á veirutímum

Líf margra breyttist mjög mikið meðan kórónuveirufaraldurinn stóð sem hæst og mismunandi hvernig fólki gekk að takast á við það. Líklega áttu þeir erfiðast sem vanir voru að vera mikið á ferðinni, bæði utanlands og innan. Í þeim hópi voru líkamsræktarfólk, manneskjur með ferðabakteríuna, menningarvitar og félagsmálafrömuðir. Til að hafa þetta af og stytta sér stundina sneru margir sér að tómstundaiðju, ýmist endurnýjuðu áhuga sinn á eða tóku upp nýtt.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.