„Tónlistin, myndlistin, ljóðlistin og að vera manneskja er einn pakki hjá mér“

Tónlistarmaðurinn, myndlistarmaðurinn og ljóðskáldið Bjartmar Guðlaugsson fagnaði 70 ára afmæli þann 13. júní og heldur af því tilefni stórafmælistónleika í Háskólabíói 18. júní. Bjartmar stiklar á stóru þegar hann lítur yfir farinn veg, bransann sem hann hefur verið í í 44 ár en ætlaði aldrei að verða hluti af. Hann er sáttur við sjálfan sig og segist muni skapa svo lengi sem áhuginn og getan verði til staðar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.