Trend af tískuvikunni

Danir buðu tískuspekúlöntum heim í byrjun febrúarmánaðar þegar hausttískan var sýnd með pomp og prakt í höfuðborginni, Kaupmannahöfn. Dönsk fatahönnun nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir og biðu því margir í ofvæni eftir að sjá hvað merki á borð við Saks Potts, Stine Goya og Rodarte hefðu fram að færa að þessu sinni. Götutískan er þó ekki síður spennandi viðfangsefni en sýningarnar sjálfar því þar má gjarnan glögglega sjá hvaða trend eiga eftir að tröllríða tískuheiminum næstu mánuðina. Við skoðuðum málið!

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.