Túlípanar og kókosbollurdraumur

Lóan er komin til að kveða burt snjóinn, túlípanar og páskaliljur prýða garðana og það styttist í sælu sumardagana. Við hjá Gestgjafanum erum komin í sólskinsskap og hlökkum til þess að njóta um páskana. Tilhlökkun fylgir líka vorinu; fyrsta grillið, að borða úti, kaffiboð og svo mætti lengi telja. Við vonum að þið finnið góðar uppskriftir í þessu blaði líkt og kókosbolludrauminn á síðustu síðu blaðsins sem er tilvalinn á fyrsta degi sumars.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.