„Upplifir landið öðruvísi með utanvegahlaupum“

Ólafur Heiðar Helgason byrjaði að hlaupa af alvöru fyrir áratug síðan og kláraði sitt fyrsta hálfmaraþon í sumarlok 2012. Ólafur hefur hlaupið víða hér heima og erlendis, sér til ánægju, heilsubótar og keppni. Í fyrra fór hann að stunda náttúruhlaup og nýlega gaf hann út bókina Hlaupahringir á Íslandi þar sem eru fjölbreyttar og fallegar leiðir um allt land með áherslu á utanvega-, náttúru- og fjallaleiðir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.