Út fyrir rammann – Líf og fjör í Laugardalnum

Í fagurbláu húsi í Laugardalnum búa þau Unnur Gísladóttir, Einar Ómarsson og börn þeirra, Karen Emmý og Magni Berg, ásamt húskettinum Tangó. Íbúðin er litrík, lífleg og hefur einkar gott andrúmsloft enda leggja þau hjónin upp með það að heimilið endurspegli fjölskylduna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.