„Útkoman hefur oft verið skemmtileg þótt sumar hugmyndir hafi verið kolvitlausar“

Í Hrífunesi í Vestur-Skaftafellssýslu ber blaðamann að garði á gistiheimilinu Glacier View Guesthouse. Ætlunin er að gista eina nótt áður en lengra er haldið á ferðalaginu en eðli málsins samkvæmt kemur blaðamannsnefið sterkt inn og það endar með því að eftir gistinóttina setjast blaðamaður og annar eigenda staðarins, Elín Arna Þorgeirsdóttir, niður með rjúkandi heitt kaffi við borðstofuborðið og taka spjall saman. Það kemur nefnilega upp úr krafsinu að Elín hefur komið víða við þótt Hrífunesið eigi hug hennar allan þessi dægrin.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.