Útsjónarsöm og óhrædd við djarfa liti

Það er óhætt að segja að hjúkrunarfræðingurinn Brynhildur Kristín Larsdóttir sé óhrædd við að leika sér með liti. Við kíktum nýverið í heimsókn til Brynhildar og fengum að litast um á einstöku heimili hennar þar sem skemmtilegir munir og djarfar litasamsetningar spila stórt hlutverk. Litavalið er innblásið af tískunni sem ríkti á áttunda áratugnum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.