Bingó á hverfisbarnum Bingo

Bingo Drinkery hverfisbar við Skólavörðustíg 8 í Reykjavík, innangengt frá Bergstaðastræti, opnaði í nóvember á síðasta ári og var nýlega valinn besti nýi kokteilbarinn á Bartender‘s Choice Awards. Bingo býður upp á íslenskt handverksöl og kokteila sem hægt er að njóta í afslöppuðu andrúmslofti sem minnir helst á stofuna heima hjá ömmu. Eigendur Bingo Drinkery eru Jónas Heiðarr Guðnason, Ólafur Andri Benediktsson, Jakob Eggertsson og Sindri Árnason en þeir eiga og reka jafnframt kokteilbarinn Jungle við Austurstræti.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.