Veitingastaðir um land allt

Nú þegar sumarið er gengið í garð leggjum við land undir fót og ferðumst innanlands. Eftir langan bíltúr er gott að setjast niður á góðum veitingastað og það er svo sannarlega til nóg af þeim hér á landi. Við tókum saman nokkra af okkar uppáhaldsstöðum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.