Vertu smart í hlaupunum

Sumrunum fylgja hlaup utandyra bæði á malbiki og utanvegar. Eftir langan vetur er gott að breyta til og hlaupa úti. Hlaupafatnaður verður bæði æ vandaðri, betri og í léttari efnum sem líka henta sérlega vel í hreyfingu, eins og dri-fit-efni. Svo eru það fallegir litir sem líta dagsins ljós á sumrin.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.