„Við verðum að tala um dauðann“

Ef einhver væri beðinn að lýsa Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur er ekki nokkur vafi að einhvers staðar í þeirri samantekt kæmi fyrir orðatiltækið, sátt í eigin skinni. Árelía geislar af því jafnvægi og gleði sem einkennir fólk á því stigi lífsins að það þekkir sjálft sig og veit að það er nógu gott einmitt eins og það er. Hún sendi frá sér sína þriðju skáldsögu á dögunum en alls hefur hún skrifað sjö bækur. Hún er fræðimaður, frumkvöðull og hugsuður.   

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.