Allir á fætur!

„Sleiktu fæturna á mömmu! Bleyttu þá vel og vandlega!“ sagði frú Jenson í kvikmyndinni Serial Mom við hundinn sinn rétt áður en henni var komið á óvart með því að fá lambalæri í hausinn þar sem hún sat og horfði á söngleikinn Annie í sjónvarpinu. Og lét hundinn sinn sleikja á sér tærnar. Eitt eftirminnilegasta atriði kvikmyndasögunnar að mínu mati. Það var líka eftirminnilegt þegar bólfélagi bað um að fá að sjúga á mér tærnar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.