Vildi standa og falla með sínum eigin ákvörðunum

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er 27 ára gömul keppnishörð kona sem hefur komið víða við á sínum atvinnuferli í fótbolta. Þegar hún var fjögurra ára gömul byrjaði hún að æfa fótbolta og þá var ekki aftur snúið. Andrea spilaði alla sína tíð með Kópavogsfélaginu Breiðabliki, enda Kópavogsbúi í húð og hár. Hún hefur elt fótboltann yfir nokkrar heimsálfur og lent í ýmsu á leiðinni. Andrea var svo óheppin að upplifa það að koma með kórónuveirusmit til landsins þótt hún hafi greinst neikvæð við skimun á landamærunum eins og mikið var fjallað um í fjölmiðlum í júní 2020 og hafði það mikil áhrif á hana. Vitað var að PCR-próf greina ekki öll virk smit og allra síst þau sem hafa nýlega tekið sér bólfestu í líkamanum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.