Vill finna jafnvægi á milli þess að brjóta reglur og fylgja flæðinu

Rebekka Ashley Egilsdóttir er upprennandi vöruhönnuður sem hefur unnið verk með áherslu á sjálfbærni úr efnum sem við eigum til að henda eftir stutta notkun. Hún vann til dæmis fyrr á árinu samstarfsverkefni með Icelandair þar sem hún endurvann tölvutöskur við smíði stórs sófa og sýndi þannig fram á framhaldslíf nytjamuna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.