Vinnur eins og náttúran

Nú þegar íslensk náttúra minnir á ægikrafta sköpunargáfu sinnar er ekki úr vegi að taka Brynhildi Þorgeirsdóttur tali en hún hefur mótað fjöll og steina í gler, sand og steinsteypu um árabil og beitt aðferðum náttúrunnar við úrvinnsluna. Sjálf er Brynhildur nokkurs konar náttúruafl, ástríðufull, orkumikil og einstaklega jarðbundin í skoðunum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.