Víntrend 2023 – „Náttúruvín verða aðalvíntrendið á næsta ári.“

Melih Kayir vínsérfræðingur á veitingastaðnum TIDES, The Reykjavík EDITION segir okkur hvað er framundan á nýju ári í vínheiminum en hann hefur orðið var við miklar breytingar á síðustu árum meðfram auknum áhuga og þekkingu fólks á vínum. Melih er spenntur fyrir nýju ári, hann sér fram á aukna áherslu á lífræn vín og náttúruvín en sjálfur er hann hrifinn af Franciacorta freyðivíninu sem hann lýsir sem hinu ítalska kampavíni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.