Víntrend 2023 – Ómögulegt að skemmta sér illa á vínhátíð

Ben rekur Mikka Ref vínbar og kaffihús sem staðsett er á Hverfisgötunni og í Veru mathöll, einnig rekur hann Berjamór ehf. og flytur þar inn lífræn léttvín. Ben segir fólk vera í auknum mæli farið að gera kröfur til þeirra vína sem það kaupir og drekkur. Hann segir vín vera mikilvægan þátt í matarmenningu og vonar að á árinu 2023 muni ákveðin hugarfarsbreyting eiga sér stað þannig að fólk þori að smakka og drekka gæðavín við hversdagsleg tilefni, ekki bara þegar mikið stendur til.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.