Vönduð og stílhrein íbúð á Mýrargötunni

Vönduð og stílhrein íbúð á Mýrargötunni

Texti: María Erla Kjartansdóttir
Myndir: Hákon Davíð Björnsson

Stella Birgisdóttir innanhússhönnuður býr í fallegri íbúð sem staðsett er á horni Mýrargötu og Seljavegs, ásamt sambýlismanni sínum Jakobi Helga Bjarnasyni, dóttur þeirra Katrínu Önnu og tveimur ferfætlingum, hundinum Aragorn og kettinum Galadriel. Íbúðin var tilbúin undir tréverk þegar þau fengu afhent og fengu þau því frjálsar hendur innanhúss. Eldhúsið setur sterkan svip á íbúðina sem Stella hannaði eftir þörfum fjölskyldunnar. Stíllinn hennar Stellu er mínimalískur og fágaður en hún hefur verið að stíga sín fyrstu skref í hönnunarsenunni hér á landi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.