„Það þarf að ræða um endaþarm og ristilskimanir“

Rósa Björg Karlsdóttir hljóp 106 kílómetra í Hengill Ultra-utanvegahlaupinu í byrjun júní. Að klára slíka vegalengd er ekki á allra færi og afrek Rósu verður enn merkilegra í ljósi þess að 2009 greindist hún með illkynja krabbamein. Hún glímir enn við afleiðingar krabbameinsins en er æðrulaus gagnvart hlutskipti sínu og segir náttúruhlaup og nýjar áskoranir gefa henni tilgang.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.