Sitt sýnist hverjum um orðið áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og finnst sumum þeir gera lítið annað en skemmta sér og smella af sem flestum sjálfum. Nokkrar af þeim konum sem hafa marga fylgjendur á Instagram komu á síðasta ári út með eigin fatalínu og skartgripalínu.